|
Lúna og Íri hafa bæði tekið hvolpa og grunnþjálfun í Hundaskólanum. Enn þess má geta að ef hundurinn lýkur prófi þá fær hann afslátt af eftirlitsgjöldum. Svo er bara gaman að hitta aðra hvolpa og kenna hundinum sínum þessi basic atriði.
Íri hefur síðan haldið áfram í hlýðni og ætla ég að fara með Lúnu í haust. Ég mæli með hundaskólanum en nánari upplýsingar er hægt að fá að vefnum þeirra www.hundaskolinn.is
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría Jensdóttir Archives
September 2022
Categories |
RSS Feed