|
Írsk setter hvolpar með ættbók frá HRFÍ eru leita að góðum framtíðarheimilum. Foreldrar (Lillý og Íri) uppfylla allar heilsufarskröfur félagsins og hafa bæði náð mjög góðum árangri á hundasýningum. Eru bæði íslenskir sýningameistarar og með frábært veiðieðli. Fyrir utan sýningar og veiði þá er írskur setter frábær fjölskylduhundur og góðir með börnum. Foreldrar eru innfluttir þannig að um er að ræða nýtt blóð í írsk setter stofninum á Íslandi. Þau eru bæði með frábært geðslag, rólegir og yfirvegaðir í þjálfun.
Hvolparnir eru fæddir 2. september og verða afhentir í byrjun nóvember með ættbók, örmerktir, bólusettir og heilsufarsskoðaðir. Áhugasamir geta haft samband í einkaskilaboðum eða hringt í síma 820-6993 (Vala)
1 Comment
Föstudaginn 2. september fæddust 12 írsk setter hvolpar undan Lillý og Íra (Caemgen's Jump for Joy x Cilleigne Aidar), 7 stelpur og 5 strákar. Öllum heilsast vel en taka þurfti 9 með keisaraskurði. Allir voru sprækir og í góðum holdum. Við leyfum ykkur að fylgjast með og munum deilda myndum reglulega af hvolpasveitinni okkar.
Algjörlega frábært að fara út með hunda sem hefur verið bjargað og eru í leit að heimilinum. Ég fann þennan viðburð á airb&b experiences í San Diego en allur ágóði fór til félags sem hjálpar hundum í neyð.
What a pleasure to judge in Gimo this weekend. Even though the weather could have been better there were happy dogs and owners 🙂 I was lucky to get to judge Icelandic sheep dog, English and American cockers on Saturday and Tibetan spaniels and cavaliers Charles spaniel on Sunday. Big thanks to Lena and the show committee for inviting me! Also a big cuddle to my mum who joined me.
Íri was bos on our first day in the june show and the second day lùna was bob and big3!! Thanks to our mum Vala and Jóna for showing and grooming :)
So happy that I have became a judge for French Bulldog and Chihuahua short and long haired. Thanks to all the judges that mentored me: Moa Persson, Ewa Nielsen, Marie Thorpe and Tiina Taulos and thanks to all the expositors that stayed longer in the rain to let me examine their dogs. Then a super thanks to Juha O. Kares and Kresten Scheel for examining me :)
Næsta sýning er helgina 24.ágúst. Síðasti frestur til þess að skrá sig er sunnudagurinn 28.júlí :)
Lúna og Íri mæta að sjálfsögðu ásamt tveimur nýjum setterum þeim Cöru og Skúla :) |
AuthorViktoría Jensdóttir Archives
September 2022
Categories |






























RSS Feed