|
Just got the news that I am now licensed to judge Standard Schnauzers :)
I am very happy about that and now I only need to finish my studies on the Giant Schnauzers and then I will be able to judge all varieties :)
0 Comments
Nú styttist óðum í næstu sýningu sem verður stórglæsileg tvöföld útisýning en ágústsýning HRFÍ verður haldin helgina 24.-26. ágúst. Sýningin verður að öllum líkindum á Víðistaðatúni í Hafnarfirði en endanleg staðfesting hefur ekki borist.
Föstudaginn 24. ágúst verður hvolpasýning Royal Canin og keppni ungra sýnenda haldin. Laugardaginn 25. ágúst er komið að annarri NKU Norðurlandasýningu félagsins en sunnudaginn 26. ágúst verður alþjóðleg sýning haldin. Lúna og Íri eru bæði skráð í unghundaflokk og hlakkar okkur mikið til. Sjoerd Jobse frá svíþjóð dæmir Írska Setterinn á laugardeginum og Frank Christiansen frá Noregi dæmir á sunnudeginum. Þess má einnig geta að Sjoerd Jobse er írsk setter ræktandi þannig það verður verulega gaman að sjá dómana frá honum:) Margir hafa eflaust séð "What the fluff" challange, hér að neðan má sjá bestu myndböndin en ég og Lúna prófuðum líka. Hún var nú ekki mikið að kippa sér upp við þetta hehehe. |
AuthorViktoría Jensdóttir Archives
September 2022
Categories |
RSS Feed