|
Jæja þá er allt klárt til þess að byrja að æfa Lúnu, keypti flautu, bók um þjálfun á veiðihundum og langan taum. Mér var ráðlagt að kaupa Fox 40 flautur til þess að nota og ákvað ég að prófa þær. Ég ætla svo að reyna að fá að fylgjast með veiðiprófi írsk setter deildar sem verður haldin í apríl. Þetta er allt svo nýtt fyrir manni og nauðsynlegt að hoppa bara í djúpu laugina :)
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorViktoría Jensdóttir Archives
September 2022
Categories |



RSS Feed